Bosch 7000i AW Verð

VARMADÆLUR

BOSCH 7000 AW - Frábær Loft í vatn Varmadæla - Framleidd sérstakl. f. Norðlægar slóðir 

       skv. DTI (Danish Technological Institute) Sjá niðurstöður prófana hér 

 


Bosch Compress 7000i AW 

Pakki 1 (9kw)

Verð 1.412.000.- m/vsk


Útidæla Compress 7000 AW 9 kW

*  Innidæla COMFORT sem hefur innbyggðan 9kW rafmagnshitara, og 10 lítra þennslukút sem         

    fyrir þá sem vilja nota áfram til vara eða viðbótar.


*  Mjög notandavænn stýribúnaður.


*  Ný byltingarkennd hönnun á útidælu, einangruð með PPT frauði sem er 40-75% léttari en

    aðrir framleiðendur bjóða, gríðarlega sterkbyggð og dregur verulega úr hljóði og öllum víbringi.

*  Tölvustýrð tvöföld Inverted Pressa eykur afköst og sparar mun meira on on/off gerðir með

    scroll pressu. Kannski er eitt það mikilvægasta breytilegur hraði (INVERTER) pressunar

    sem aðlagar hitunar þarfir augnabliksins, og þannig forðast slæma orku nýtingu, sérstaklega í

    umhleypingum (vor og haust). Hefðbundnar On/Off pressur eru sífelt að kveikja og slökkva á

    sér en inverted pressa slekkur ekki heldur hægir og hraðar á sér eftir aðstæðum og nær því

    mun stöðugra hitaflæði meiri hagkvæmni og sparnaði eins og SCOP tölurnar segja.   

Hæðsta SCOP mæling sem sést hefur á Loft í vatn dælum 4,84

    SCOP er Evrópsk mæling framkvæmd 8x á ári og mælir afköst og þannig sparnaðinn sem best.


*  COP mæling 5,09 Evrópsk mæling á afköst, mæld einu sinni.   

*  Orkunýtingarflokkur evrópu A+++. Bosch einir státa af þessu aðrir framleiðendur A++

*  Þetta þýðir 1KW inn og dælan skilar út tæpum 5 KW


*  Tilbúinn fyrir WIFI Fjarstýringar búnað ( Aukabúnaður ) t.d.s fyrir stýringu úr snjallsíma.

*  Sú hljóðlátasta aðeins 40db í eins metra fjarlægð. Enn hljóðlátari á silent mode

*  Sérstaklega framleidd fyrir norðlægar slóðir, 50 ára reynsla í framleiðslu á  varmadælum

    í Svíþjóð. Öflugri eimsvali (condensor) og sérhvert hólf í útidælu sérstaklega einangrað

    og þannig varinn frá veðri og vindi.


*  Mikill orkusparnaður nýttur úr loftinu án þess að þurfa að grafa eða bora í garðinum.

*  Ódýr og auðveld uppsetning - *  Smart sjálfvirk afísing


*  Ódýrt og einfalt að tengja við heitan pott og spara þannig ennþá meira.

*  Möguleiki á allt að 4 hitakerfum.

*  Álagsstýrð vifta sem snýst aldrei hraðar en þörf er á til að draga úr hljóði.

Verð á pakka 1


Bosch Compress 7000i AW


Innidæla COMFORT sem hefur innbyggðan 9kW rafmagnshitara, og 10 lítra  þennslukút sem fyrir þá sem vilja nota áfram það sem fyrir er svo sem hitakút, til vara eða viðbótar.

 


Verð á Pakka: 1 (9kw)      "   1.412.000.-  m/vsk

                     1 (13 kw)   "   1.616.000.-  m/vsk

                     1 (17 Kw)   "   1.716.000.-  m/vskVerð á pakka 2


Bosch Compress 7000i AW


Sömu kostir eins og pakki 1 nema innidæla er Tower sem hefur umfram 15Kw

innbyggðan rafmagnshitara, innbyggðan 185 lítra neysluvatnskút og 14 lítra

þennslukút (Exp.Vessel)

Verð á pakka 2: (9kW       "   1.698.000.-  m/vsk 

                    2: (13 kW)   "   1.898.000.-  m/vsk

                    2: (17 kW)   "   1.998.000.-  m/vsk


LOFTTÆKNI EHF

Álfhellu 4, 221 Hafnarfirði

opið mán. - föst. 13:00 - 16:00

Stofnað: 1994 - Kt.: 520794-2209 - Sími: 546 9500 

Netfang: info@lofttaekni.is – Vefsíða: www.lofttaekni.is